Þegar Devitos opnaði fyrst árið 1994 komum við á óvart með nýtt fersk bragð og skárum okkur úr fyrir snögga þjónustu og ómótstæðilegar pizzur.

Árið 2004 flutti Devitos í sitt núverandi húsnæði að Laugavegi 126 við Hlemm (gengið inn frá Þverholti)

Hjá okkur er það í forgangi að veita viðskiptavinum okkar góða þjónustu og góðan mat. Við tökum vel á móti þér og heyrum við því oft fleygt að við séum með bestu pizzur í Reykjavík - við hvetjum þig til að prófa og dæma fyrir þig sjálfa/sjálfan. Ef þér finnst pizzur á annað borð góðar - þá getur þú ekki sleppt Devitos!

Panta núna